Chapter 2

Opening dialogue -

Róbert - Góðan daginn.
Inga - Góðan dag.
Róbert - Hvað heitir þú?
Inga - Ég heiti Inga. Hvað heitir þu?
Róbert - Ég heiti Róbert.
Inga - Bless, bless.

Questions -

Hvað heitir hún? Hún heitir Inga.

Hvað heitir hann? Hann heitir Róbert.

Hvað heitir þú? Hann heitir Bal.

Pronouns:

ég - I
þú - you
hann, hún, það – he, she, it

við - we
þið - you
þeir, þær, þau – they

vera – to be
er
ert
er

erum
eruð
eru

heitir – to be called

heiti
heitir
heitir

heitum
heitið
heita

Note – Icelanders introduce themselves either with just their first name or their first name and the patronymic, but never just the patronymic

Dialogue:

Róbert - Gott kvölð.
Marco - Góða kvöldið.
Róbert - Hvað heitir þú?
Marco – Ég heiti Marco. En þú?
Róbert – Róbert.
Marco – Vertu blessaður.
Róbert – Bless.

Vala – Sæll, ert þú Róbert?
Róbert – Já, komdu sæl.
Vala – Sæll, ég heiti Vala.
Róbert – Já, ert þú Vala?
Vala – Já, gaman að sjá þig.
Róbert – Sömuleiðis.
Vala – Bless.
Róbert – Já, vertu blessuð.

Vala – Hæ, hvað segir þú?
Inga – Allt fint, en þú?
Vala – Jú, jú, allt fínt.
Inga – Þetta er Vala, vinkona mín.
Marco – Sæl, gaman að sjá þig. Ég heiti Marco.
Vala – Sæll, sömuleiðis.

Hvað heitir hann? Hann heitir Marco.

Hvað heita þær? Þær heita Inga og Vala.

Hvað heita þau? Þau heita Vala, Inga, og Marco.


Glossary:


allt fínt – just fine
Bless – goodbye
Gaman að sjá þig – nice to see you
gott kvöld – good evening, formal
góða kvöldið – good evening
góðan dag – good morning, formal
góðan daginn – good morning
hvað heitir þú? - What is your name?
hvað segir þú – how are you
hæ – hi
já – yes
jú – yes
kafli – chapter
komdu sæl – how do you do?
min – my
sæl – hi
sæll – hi
sömuleiðis – you too
vertu blessaður – goodbye
vertu blessuð – goodbye
vinkona – friend (specifically female friend)
þau – they (mixed)
þetta – this
þær – they (fem.)
Tags:
This account has disabled anonymous posting.
If you don't have an account you can create one now.
HTML doesn't work in the subject.
More info about formatting
.

Profile

balivatn

Most Popular Tags

Powered by Dreamwidth Studios

Style Credit

Expand Cut Tags

No cut tags